Den seneste episode
Flöskuskeyti!

Flöskuskeyti!

Bæði flöskuskeyti Ævars og Verkís eru komin aftur heim til Íslands. Ævar segir frá ferðalaginu og fær svo Arnór Þóri Sigfússon frá Verkís í heimsókn til að útskýra betur hvernig í ósköpunum skeytin virka. krakkaruv.is/aevar krakkaruv.is/floskuskeyti
Episode-id: 1000434519079
GUID: https://ruv-rod.secure.footprint.net/opid/2017/05/24/4877735$5.mp3
Udgivelsesdato: 24/5/2017 20.30.00

Beskrivelse

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.

Anmeldelser

Intet element